Um mig

Halló! Ég heiti Kristinn (Kiddi), og ég forrita í frítíma mínum. Þegar ég var yngri lærði ég Scratch og dreymdi alltaf um að verða alvöru forritari. Og nú, 6 árum síðar, kann ég Javascript, HTML og smá Python. Þú getur fundið verkefnin mín á GitHub: https://github.com/snerillinn, eða þú getur skoðað verkefnasíðuna:

Verkefnasíða